top of page

Meðferðaraðilar í 
Skagafirði

Hér getur þú fengið upplýsingar um meðferðaraðila í Skagafirði sem samþykktir eru af Sálarrannsóknarfélagi Skagafjarðar

Á þessari síðu er hægt að auglýsa þá meðferð sem þú bíður upp á.  Senda þarf inn beiðni til Sálarrannsóknarfélagsins um skráningu.  Skráningin kostar 4.000 kr/ár og þá birtast hér á síðunni upplýsingar um þig og  þjónustuna sem þú býður upp á og hvernig hægt er að skrá sig í tíma hjá þér. 

Fylla þarf út meðfylgjandi skráningarform og stjórn félagsins samþykkir þá meðferðaraðila sem auglýstir verða á heimasíðu félagsins.  Þegar skráningin hefur verið samþykkt þá sendir þú okkur tölvupóst á srfs.skag@gmail.com með upplýsingum um þig sem birtar verða á heimasíðunni ásamt mynd. 

​Sálarrannsóknarfélagið er með meðferðarherbergi sem hægt er að leigja pr. klst.

©2023 by Sálarrannsóknarfélag Skagafjarðar. Proudly created with Wix.com

bottom of page