top of page
Dagskrá nóvember 2025 - janúar 2026

Sálarrannsóknarfélag Skagafjarðar.
Dagskrá:
Viðburðir verða settir inn jafnóðum og búið er að ákveða tímasetningar.
27. nóvember, fimmtudagur kl 17:00 til 19:00, opið hús: Boðið verður upp á spilalestur og lestur úr blindteikningu. Kaffi og spjall. Allir velkomnir
11. desember, fimmtudagur, skyggnilýsing: Sirrý Berndsen verður með skyggnilýsingu kl 20:00 í Húsi frítímans, Sæmundargötu 7, Sauðárkróki.
30. janúar, föstudagur, einkatímar: Einar Axel Schiöth heilsu- og hjálparmiðill verður með einkatíma.
Dagskráin verður uppfærð um leið og nýir viðburðir bætast við. Athugið að tímasetningar geta breyst og verður það þá auglýst sérstaklega.
Skráning í síma 868 5670 á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 eða í noona.
bottom of page
