Hvað er framundan hjá Sálarrannsóknarfélagi Skagafjarðar ?
Hér getur þú skoðað dagskrána okkar eins og hún liggur fyrir á hverjum tíma. Dagskráin verður uppfærð um leið og nýir viðburðir bætast við. Athugið að tímasetningar geta breyst og verður það þá auglýst sérstaklegga.