top of page

Ómar Pétursson
miðill
Fæddur og uppalinn á Bakkafirði, lengi búsettur á Dalvík, en er núna á Akureyri.
Hef frá því ég man eftir mér séð ýmsar verur álfa, huldufólk og framliðna.
Hef farið á fjölda námskeiða innanlands, en einnig hef ég þrisvar farið á námskeið til Bretlands, t.d Arthur Findley, síðast um mánaðarmótin ágúst-september 2018.
Síðustu 19 ár hef ég starfað mest við heilun og miðlun.
Hef einnig haldið námskeið um andleg mál og verið með fyrirlestra um efnið.
Setti upp síðuna og stjórna “Tveggja heima tal” á Facebook, það sem hægt er að setja fram spurningar og fylgjast með umræðum um andleg mál.
bottom of page
